Meðallhiti góður. Ísland áfram með sérstöðu

Síðar nærbuxur í byrjun júlí er ekki það sem flestir vilja heyra, en oft nauðsynlegt að hafa í ferðalagið um há sumar. Norðvestan áttin oft kalsaleg en sólrík inn á hálendi. Nú er einmitt tíminn til að kenna krökkunum á að fara í útilegur.

Læknirinn Ragnar Freyr Ingvason á göngudeild Covid-19 á Landsspítala segir í Morgunblaðinu 9.júlí "Sóun á almannafé að verja milljörðum í skimun á landamærum." Af 26.000 sýnum teknum á 25 dögum fundust aðeins 11 virk smit.

Mikilvægt nú að margar jákvæðar skoðanir komi fram er sýni enn og aftur sérstöðu landsins. Ef ekki stórar hópsamkomur tiltölulega öruggt að ferðast um landið. Nóg komið af Covid-19 drunga sem hefur heltekið umræðuna. 

 


mbl.is Íslendingarnir aka meira og fara víðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband