6.7.2020 | 22:35
Hversvegna skima þegar hægt er að vera án þeirra?
Ríkisstjórnin ákvað að efla veirurannsóknir með því að skima alla farþega sem kæmu til landsins. Í stað komugjalds sem var í umræðunni og þótti ekki vænlegt. Er ekki hægt að halda rannsóknum innan Landspítala sér og takmörkunum á komu ferðamanna.
Frá 1. júlí eiga ekki að vera miklar hindranir á farþegaflutningum innan Schengen svæðisins þar sem veiran hefur verið í lágmarki. Veit ekki betur en að Íslendingar hafi farið ferða sinna um London án óþæginda. Það sama hefur gilt um þá sem hafa farið með Wizzair eða Færeyjaferjunni frá Íslandi.
Þegar farið er út í að skilgreina allar aðgerðir með gömlum kenningum frá nítjándu öld er eitthvað að.
![]() |
Gjörsamlega útilokað að taka við á þriðjudag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Athugasemdir
Ástæðan fyrir því að það er verið að skima er bara ein: Þegar Kári komst að því að fólk var stressað yfir að fara að opna landamærin lagði hann til skimanir. Ástæðan var sú að hann vissi að án hans aðkomu yrði slíkt ekki hægt. Með þessu móti náði hann að fanga ríkisstjórnina í vef sinn og nú notar hann sér aðstöðuna eins og frekur þriggja ára krakki á nammibarnum í Hagkaup á úlfatíma. Flóknar er þetta ekki.
Þorsteinn Siglaugsson, 6.7.2020 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.