5.7.2020 | 10:06
Samdráttur reiðarslag fyrir Kínverja, en hvað lengi?
Margt bendir til að samdráttur framleiðslu í Kína verði meiri en áætlað er. Ekki vegna kórónuvírussins heldur er andstaðan gegn kínverskum stjórnvöldum að aukast. Munar þar mestu um að stjórnhætti þeirra gagnvart íbúum, Hong Kong, Ughuir íbúum og Tíbetum. TikTok er aðeins ísjakinn á yfirborðinu.
Japanir komu.. fram á Vesturlöndum hér áður fyrr með betri og ódýrari vöru, forskot þeirra hefur minnkað. Sama getur átt sér stað í Kína um leið og þeir einbeita sér að auka framleiðslu innanlands. Volvó og MG bílamerkin hafa notið þess að hafa upprunalega verið gæðaframleiðsla frá Evrópu, en eru það ekki lengur.
Það er ekki tálsýn að áætla að Kínverjar hafi ekki komið inn á íslenska framleiðslu. Þeir eru í járnblendinu og hafa mikill áhrif á álverð með kolakynntum álverðum sem bjóða aðeins lægra verð. Mengunarskatta verða svo íslensk fyrirtæki að greiða fyrir Kínverja og þá sem menga meir. Þá mun samdráttur í Kína koma niður á ferðaiðnaði.
Stóru aðilarnir á tæknimarkaði, hvort það sem þeir kom Bandaríkjunum eða Kína ná alltaf forskoti og nota sér óvenjumargar gloppu eða holur í skattakerfinu sem litlu fyrirtækin þurfa að brúa og greiða mun meira til ríkisins.
Unga fólkið sem menntast hér og sækir út á vinnumarkaðinn sjá hvað möguleikarnir eru takmarkaðir á Íslandi og velja að starfa í Bandaríkjunum eða Evrópu þar sem samkeppnishæfni fyrirtækja er meiri.
Mikill fiskgengd og auðævi hér á landi hefur tryggt mikinn kaupmátt, en blikur eru á að úr honum dragi. Fiskverð er óvenju lágt og framlegðin mikill til að auka verðmætin.
Hvort það er TikTok Google eða Twitter sem aðrir aðilar, þeir vilja fylgjast með sínum viðskiptamönnum.
![]() |
Eyðið TikTok núna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.