5.4.2020 | 16:46
Sól eftir páskahret. Inniseta og hamsturhjólið
Fyrirmælin eru skýr segir blaðakonan Svala. Gott er að tilmæli yfirvalda séu með mismunandi hætti. Ósýnilegur óvinur kallar á ólík viðbrögð. Veirufræðingurinn Ole Orjan í Tromsö hélt því fram í byrjun mars að veirur eigi sér ákveðinn líftíma, þar til þær finna ekki fleiri móttækilega.
Netfréttir og athugasemdir á bloggsíðum hafa einnig stytt mönnum stundir með stöðugum nýjum upplýsingum. Upplýsingaveita Morgunblaðsins sýnir yfirburði í umfjöllun og fjölda frétta. Bloggið er einnig leið til auka við fyrri skýringar og vekja athygli á hinum frjóu skoðanaskiptum á hamsturhjólinu.
Þar eru alltaf að birtast fyrir manni nýir pennar með athyglisverðar hliðar. Spéfuglinn Jóhannes Ragnarsson frá Ólafsvík segir oft það sem vantaði í skýringamyndina. Teikningar sem hann birtir með pistlum sínum eru lofsverðar og einstakar.
Í dag er það hann Mummi, Guðmundur Jónsson sem er óborganlegur. Hann er með graf á bloggsíðu sinni, með mæld smit hérlendis undanfarnar vikur. Hann er einnig með þarfa ábendingu til vegamálaráðherra. Auk kveðju til hins "dæmalausa" sýslumanns.
Svala blaðamaður: "Ef þú ert veikur í einhverjum skilningi, með kvefeinkenni þess vegna, áttu að halda þig heima í tvær vikur. Þeir sem eru veikir fyrir og viðkvæmir fyrir veirunni eiga síðan allir að halda sig heima. En þeir sem eru hraustir og geta tekið þátt í samfélaginu eiga að gera það, að breyttu breytanda; virða ber tveggja metra mannhelgi og aðra grundvallarsmitgát."
Aldrei að vita nema maður sé með veiruna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.