15.3.2020 | 09:26
Geimverur koma. Er verið að ofgera eða skollin á styrjöld við veirur?
Allar hillur Costcó eru að tæmast allt frá Los Angeles til Icelands. Fólk flýr úr borgum í sumarhús og skógarbýli, býr sig undir meiri háttar pest. Hræðslan við innrás Geimvera var í algleymingi fyrir nokkrum áratugum. Hollywood lét sitt ekki eftir liggja og bíóparadísir fylltust af eftirvæntingafullum ungviði.
Nú þegar faraldurinn er í rénum í Kína lokast öll landamæri á Vesturlöndum fyrir agnarsmáum geimskröttum sem fáir vita hvernig haga sér. Xi JinPing forseti hefur tekið aftur gleði sína og sést nú án grímu í höfuðborginni. Allt er þetta í geimstílnum, en einnig einskonar stækkuð mynd af eyjafjallaeldgosi.
Markarfljótið varð kolsvart á örskömmum tíma og flugferðir á meginlandinu lömuðust vegna öskufoks. Á tímum Skafárelda er talið að mannafellir hafi orðið í Evrópu þeirra vegna, en um helmingur Íslendinga lét lífið úr harðæri sem fylgdi. Er nema von að tæknivæddir nútímamenn óttist faraldra.
Viðbrögðin nú eru ofsakennd, eins og eitthvað sé óráðið í kortunum. Er þetta mengunarvandinn, loftslagvandi, offjölgun á hótel jörð, hræðsla sem tekur völdin eða tortryggni á þekkingu vísindanna í veirufræðum?
Aðeins fjögur ný innanlandssmit í Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Hópur fólks reyndi að komast að eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skæri og hótaði íbúum
- Teknir við akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr þremur gígum: Virknin stöðug
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
Erlent
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.