Margir skoða líf sitt í nýju ljósi

Allt umtalið vegna Kórónuveirunnar er jákvætt ef það veldur jákvæðum lífstílsbreytingum og betra matarræði. Margir eru í áhættuhópi með sykursýki, hjartasjúkdóma eða hafa haft vægt kvef. Þeir sem komu frá Ítalíu mega teljast heppnir að vera komnir heim. 

Fréttir frá Ítalíu benda til að dánartíðni af völdum veirunnar sé hærri en í Kína. Um 5 prósent smitaðra á móti 3.8 prósentum látinna í Kína. Í Kína voru skráð 8 ný smit um helgina, á sama tíma 1492 á Ítalíu. Allt bendir til að veiran á Ítalíu sé skæðari.  Samkvæmt Worldometer.info tölum um Kórónuveiruna er fjöldi smitara hér há tiltölulega, hærri en meðal margar milljóna þjóða.

 


mbl.is Líta á sóttkvína sem gjöf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband