Loks land framundan. Óþarfa hræðsla?

Prófessor Orjan Olsvik í Tromsö segir að Kórónuveiran sé ekki hættulegri en venjuleg inflúensa. Léttir að heyra yfirvegaðan fagmann og reynslubolta tala. Væntanlega er hræðsla við Kórónuveiruna að ná hámarki þessa dagana. Skynsamleg orð Olsvík koma á réttum tíma. 

Líta verður á viðbúnað yfirvalda við veirunni sem öryggispróf á útbúnaði sem gæti gagnast við mun alvarlegri faraldra. Enginn sérstakur viðbúnaður var á flugvellinum í Veróna þegar Flugleiðir flugu með skíðamenn frá svæði sem afmarkað var hættusvæði. Eftir stendur að ferðalangar skyldu ávallt kynna sér aðstæður í löndum sem þeir ferðast til. Ítalía er fjölmennt land, fleiri en allir Englendingar og þar búa álíka margir af kínverskum ættum og allir Íslendingar. Skýrir væntanlega hve mörg Kórónusmit hafa greinst þar.

Góð fréttamennska Aftenpóstsins og Morgunblaðsins. Hei Norge.


mbl.is Segir yfirvöld ala á óþarfa ótta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband