Hvað er sameiginlegt með smitferli veirunnar á Ítalíu og Íslandi?

Ísland er með tiltölulega mörg skráð Kórónuveirusmit. Tvöfalt fleiri en á Ítalíu, álíka og í Kína hlutfallslega ef miðað er við mannfjölda. Ítalir eru 60 milljónir og um 180 sinnum fleiri en Íslendingar. Þar eru rúmlega þrjú þúsund manns skráðir með vírusinn. Hér eru þeir um fjörtíu.

Athygli vekur að á Ítalíu hafa búið margir Kínverjar. Ferðamenn frá Kína eru á skíðum á svipuðum slóðum og Íslendingar? Í Kína hafa yfir 160.000 manns verið skráðir með smit og þar af hafa um 56000 náð sér eftir eftir væg einkenni. Mikilvægt væri að skrá betur þá sem hafa náð sér eftir veirusmit t.d. til auka bjartsýni. 


mbl.is „Eðlilegt“ og „sjálfsagt“ að leggjast á árarnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband