28.2.2020 | 21:12
Þegar stórt er spurt er gott að hafa svar
Á einu moggabloggi er upplýst að börn smitist ekki? Gott væri að getað sagt það við hrædd ungmenni, sem ætlast til þess að við eldri höfum svör. Margt er óljóst og því gott að vera á varðbergi. Þeir sem búa erlendis segja við mann að þar sé ekki almenn hræðsla við veiruna og á mörgum stöðum er hún varla í umræðunni. Skoðanaskipti á blogginu geta verið gagnleg en öfgar ekki ásættanlegir þegar staðreyndir liggja fyrir.
Eiginkona mannsins ekki smituð af kórónuveiru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.