23.1.2020 | 06:52
Mikið starf unnið en meira þarf til
Þeir sem koma á afgreiðslustofnanir Sorpu sjá að þar hefur verið unnið mikið og gott brautryðjendastarf. Geysileg aukning á förgun einnota hluta og sorpi hefur verið á undanförnum góðærisárum. Bæjarfélögin hafa þurft að mæta þessum auknu kröfum án nægilegs stuðnings. Á öðrum stað eru úrvinnslugjöld sögð renna beint í ríkissjóð?
Áræði stjórnenda þarf til að takast á við nýjar áskoranir, einkum ef óvissa er um kostnað og nýjungar að ræða. Talað er um að leggja gasleiðslur frá Álfsnesi til hleðslustöðva SVR. Ef svo er þarf enn að breyta áherslum í notkun á eldsneyti vagnanna. Spurningin er hvort stjórn Sorpu þurfi ekki að gera raunhæfari áætlanir og framtíðarplön.
Stuðningur frá almenningi er mikilvægur þar sem hann ákvarðar magn. Ráðuneyti og þingmenn ættu að gera tilögur þar sem flutningar eru einn stærsti kostnaðarþáttur úrvinnslu. Brennsla á sorpi, ný mengunarlaus tækni og þekking gætu leyst málin í einstökum landshlutum, án þess að búa til nýja ríkisútgerð með mörgum skipum.
Framkvæmdastjóri Sorpu svarar fyrir sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.