Al Jazeera hófsamara en RÚV í samsærisspuna

Til að kanna trúverðugleika frétta er oft ráðlagt að skoða  eignarhald fjölmiðla og ferill spunameistara, átta sig á sannleiksgildi frásagna. Al Jazeera hefur verið ásökuð um að vera málpípa ríkistjórnar Katar. Stöðin hefur verið styrkt af stjórn Katar. Stöðin sækist eftir að ná áhorfi í Afríku og víða um heim, útbreiða arabísk viðhorf og menningu.

Á Íslandi taka margir AL Jazeera umfjöllun sem heilagan sannleika ofan á æsifréttastíll ljósamanna. Það sem veikir eru áður birtar tilbúnar fréttir um rannsókn Seðlabanka á Samherja og fleiri tilbúnar t.d. meint mansal Kínversk ættaðra á Akureyri. Þá voru fréttirnar unnar í samvinnu við verklýðsfélag. Athugavert er að vanir blaðamenn taka með varfærni fréttir frá Namibíu um málið. Ekki verður annað séð á myndbandi Al Jazeera úr fiskvinnslu, en að því svipar til myndtöku í frystihúsum út á landi. Allir á fullri ferð að vinna fisk í hátækni verksmiðjum og leita markaða. Þjóðartekjur á mann í Namibíu eru svipaðar og margra Afríkuríkja við Miðjarðarhafið. Hafa þrefaldast á þremur áratugum og eru með þeim hærri í Afríku. Hafa hækkað í sama hlutfalli og þjóðartekjur á Íslandi.

Umfjöllun annarra minni fjölmiðla um Namibíumálið er einnig furðuleg, oft notast við þekkta samsæriskenningasmiði sem hafa farið kollsteypur í eigin rekstri. Látið skjólstæðinga sína og ríkið standa uppi með tap sem þeir ollu. Hætt er við að neikvæð umfjöllun með öðrum ríkisreknum stöðvum getur skaðað samkeppnishæfni og minnkað þjóðartekjur Íslendinga af fiskvinnslu.

  


mbl.is Al Jazeera birtir umfjöllun sína um Namibíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband