12.12.2018 | 23:48
Brýnin Theresa May og Merkel ráða enn för.
Pattstaðan sem Brexit er komið í lýsir Bretlandi betur en flest annað. Stjórnmál í Bretlandi munu áfram markast af sjálfstæði eybúans. Endurteknum uppákomum í stjórnmálum. Bretar vilja njóta bestu kjara hjá EBS en ekki frjálsa för vinnuafls.
Theresa May er táknmynd þrautseigju, þeirra sem gefast ekki upp. Í hennar stjórnartíð gengur efnahagurinn býsna vel og kjósendur almennt ánægðir. Vill öllum vel en fær ekki ráðið við minnihlutann í eigin flokki. Með áfram litlum meirihluta fyrir Brexit er ólíklegt að af samningum verði. Nýjar kosningar um útgönguna eru óumflýjanlegar eða breytt aðild að ESB.
Hægri armur íhaldsflokksins verður ef til vill að sætta sig við að verkamannaflokkurinn nái völdum? May hefur ítrekað bent á það. Minnihluti íhaldsflokksins er andlitslaus, virðist treysta á að forsætisráðherrann hafi úthald og ráð? Þróunin í Bretlandi er spennandi, en ekki er víst að hún verði afgerandi fyrir Evrópu.
Ég hef hlustað á það sem þau sögðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.