Frá Austurvelli á Klausturvöll. Enn ein sviðsgátt fréttamanna.

Aðeins Stormsker myndi getað tæklað atburðarásina viku eftir ferð í Klausturbarinn, án þess að móðga neinn. Fyrrverandi utanríkisráðherra játar á sig allt í hljóðupptöku, enda muni hann ekki neitt. Fréttastofa RÚV verður eins og áður erfið Miðflokknum. Hún er eins og skriðjökull þegar hún fer af stað.

Hvað voru þingmenn Flokks fólksins að gera með Miðflokksþingmönnum á bar í Klaustri? Var verið að gylla eða þreifa eitthvað um sameiningu flokkana, eitthvað sem kallar á brottrekstur? Þegar engin heyrir greinilega fyrir barskvaldri hvað fer fram á snældu?

Ekki vantar heitin og stóru orðin nú sem fyrr. Allir eiga rétt á að bera fram afsökun, en ólyndis fíknin heldur áfram að kvelja sína. Ekki er lengur hægt að kenna brennivíninu um eftir að hjálparsamtök komu upp afeitrunarstöðum. Sérhver einstaklingur ræður eigin för. Klausturnafnið er eitt og sér réttnefni fari menn í endurhæfingu- og bót. 


mbl.is „Líklega á mörkum“ brota á siðareglum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband