29.11.2018 | 20:52
Frá Austurvelli á Klausturvöll. Enn ein sviðsgátt fréttamanna.
Aðeins Stormsker myndi getað tæklað atburðarásina viku eftir ferð í Klausturbarinn, án þess að móðga neinn. Fyrrverandi utanríkisráðherra játar á sig allt í hljóðupptöku, enda muni hann ekki neitt. Fréttastofa RÚV verður eins og áður erfið Miðflokknum. Hún er eins og skriðjökull þegar hún fer af stað.
Hvað voru þingmenn Flokks fólksins að gera með Miðflokksþingmönnum á bar í Klaustri? Var verið að gylla eða þreifa eitthvað um sameiningu flokkana, eitthvað sem kallar á brottrekstur? Þegar engin heyrir greinilega fyrir barskvaldri hvað fer fram á snældu?
Ekki vantar heitin og stóru orðin nú sem fyrr. Allir eiga rétt á að bera fram afsökun, en ólyndis fíknin heldur áfram að kvelja sína. Ekki er lengur hægt að kenna brennivíninu um eftir að hjálparsamtök komu upp afeitrunarstöðum. Sérhver einstaklingur ræður eigin för. Klausturnafnið er eitt og sér réttnefni fari menn í endurhæfingu- og bót.
![]() |
Líklega á mörkum brota á siðareglum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Koma til móts við minnihlutann með þingmálaskránni
- Hveragerði skalf í kvöld
- Þekkja eldis- og villta laxinn ekki í sundur
- Quang Le stefnir Landsbankanum
- Alþingi gefur út bingóspjöld fyrir kvöldið í kvöld
- Boltinn hjá Alcoa
- Ræðst í breytingar á sóttvarnalögum
- Nefndin kemur saman vegna vélfygla Rússa
- Þeir voru ekki hér í einhverri útsýnisferð
- Stærðarinnar borgarísjaki sjáanlegur frá Ströndum
Erlent
- Charlie Kirk skotinn
- Trump fer fram á dauðadóm eftir hrottalegt morð
- Segir Rússa ekki geta endurheimt stórveldið
- Sýni hve langt Rússar séu tilbúnir að ganga
- Trump tjáir sig: Nú förum við af stað!
- Aðeins tvisvar áður verið gert í Evrópu
- Harris harðorð í nýrri bók
- Stunguárás í frönskum menntaskóla
- Þær létust í brunanum í Noregi
- Segir Pútín reyna að prófa Vesturlönd
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.