29.7.2018 | 13:18
Sumarleg skæðadrífa á Þingvöllum. Opinn fundur friðarþings
Alþingismenn eru mannlegir. Vilja komast út í sumarið og góða loftið. Gera "eitthvað" eftirminnilegt með fyrrverandi sambúðarþjóð. Öllum ljúfum skylduræknum sendimönnum og embættismönnum er boðið á hátíðarfund. Boðið góð veisluföng í borginni að kveldi. Ekkert skal til sparað. Sjáið hvað við höfum afrekað í heila öld?
Á réttu eða röngu augnabliki gerist hið óvænta. Þegar búið var að loka gjánni fyrir almenningi birtist spákona á klettabrúninni með varnaðarorð og hrópar: Hún má ekki sitja við hlið forseta íslenska lýðveldisins. Vei þeim er úthúðar og útilokar misskildu börnin hennar Evu.
Blórabögglar og senuþjófar voru til fyrir tíma Lúthers. Þess sem úthúðaði gyðingum og kaþólskum. Kratar hafa löngum viljað upphefja eigið ágæti með nýjum ásökunum á ýmsa þjóðfélagshópa. Að setja þingforseta vinaríkis á bekk hatursorðræðu er nýlunda.
Hér er engin húsmóðir að snúa öllu við á heimilinu og gera vorhreingerningu? Ekki þingmaður krata á leið í formannsframboð? Ekki þingmaður á Alþingi sem vill ræða málefni í þágu ungmenna? Í þess stað allt um þann sem "vék aftur til fjallsins einn síns liðs."
Nýleg orðudrífa forseta í Helsingi vakti athygli á tiltektum embættismanna. Hátíðarfundur Alþingis, án blessunar almennings er önnur misheppnuð samkoma á sögufrægum stað? Jafn kosningaréttur var ekki á dagskrá. Ýmislegt annað mætti til taka. Allir nema einn vildi varðveita einingu friðarins.
Í stað þess að biðja Dani afsökunar á ýmsum ónotum eftir sambandsslitin er sendimanni þeirra úthúðað. Ekkert um verkefni í þágu ungmenna. Eftir stendur að sumarleg skæðadrífa þingmanns hefur raskað ró þings.
"Á dagskrá þingfundarins á Þingvöllum verður eitt mál tillaga formanna stjórnmálaflokkanna um verkefni í þágu barna og ungmenna, og um rannsóknir er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins og nýtt hafrannsóknaskip. Tillagan verður afgreidd með umræðu og atkvæðagreiðslu."
![]() |
Ekki verið að halda upp á afmæli Piu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Stígur í vænginn við andstæðinginn
- Persónunjósnir og aftökur Stóra bróður
- Flutti 3 kíló af kókaíni til landsins í ferðatösku
- Álíka stór áfangi og að klífa Everest
- Gosmóða yfir borginni: Ráðleggingar til íbúa
- Neyðarlínunni ber að taka þátt í kostnaðinum
- Gefur ekkert fyrir orð von der Leyen
- Skemmdir vegna bikblæðinga líklegri í hraðakstri
- Eitthvað skýrir litla eftirspurn
- Þingmenn tjái sig ekki um nöfnin á listanum
Erlent
- Látinn leika eftir kvöldið sem hann banaði konu sinni
- Fyrirskipar ráðherra að birta gögn um Epstein
- Þyngja róður Rússa með frekari þvingunum
- Kveikti í 17 ára kærustu sinni á Kanaríeyjum
- Ætla að halda hátíðina þrátt fyrir brunann
- Ítök gervigreindar innan stjórnsýslu gætu aukist
- Fara fram á eins dags dóm í máli Breonnu Taylor
- Trump greindur með langvinna bláæðabilun
- Hersveitirnar horfnar á braut
- Grunaður um að afhenda gögn úr þjóðskrá
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.