Góður foringi en Lars Lagerback var önnur höndinn

Maradona sagði að þjálfara Argentínulandsliðsins yrði ekki fagnað við heimkomuna. Eftir leikinn við Nígeríu á bökkum Volgograd var eins og allt loft væri farið úr liðinu. Strákarnir sameinaðir fjölskyldum sínum? Þótt "strákarnir okkar" hefðu unnið áfangasigur var engin til að fagna þeim við heimkomuna?

Ekki má gleyma að Lars Lagerback kom Nígeríumönnum og Svíum á stórmót. Lars brýndi oft fyrir sínum mönnum að það mætti ekki mæta á leik með of mikli bjartsýni. Sá sem ætlaði að vinna mætti búast við því versta. 


mbl.is Mögulegir eftirmenn Heimis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband