14.7.2018 | 19:03
Ægifagur ísjaki á Íslendingaslóðum norðan Upernavik
Á þessum slóðum voru Íslendingar á fjórtándu öld. Skildu eftir sig skilaboð í vörðu, ef einhver myndi reka augun í þau síðar. Innaarsuit hljómar ágætlega á ensk-íslensku og er nokkra kílómetra norður af Upernavík. Nafnið Upernavik hljómar eins og það komi úr Norðurlandamáli, norsku eða sænsku?
Íslendingar og norrænir menn í Grænlandi réru og sigldu undir seglum norður fyrir Disko úr Eystribyggð. Til baka komu þeir með húðir af rostungum. Afurðir úr verstöð sem voru seldar til Bergen og Suðureyja. Þessi veiði- og verslunarsaga er nær óskráð.
Allt bendir til að kaupmennirnir hafi siglt frá Hvarfi til Orkneyja og því hafi ferðir þeirra aldrei komist í sögubækur. Þegar kólnaði á 13. öld hafa síðust norrænu íbúarnir farið með seinustu kaupskipunum til Skotlands og Noregs. Aðrir hafa ílengst norður frá og samlagast Inúítum sem voru norður af Upernavik?
Ísjakinn færist fjær þorpinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.