21.6.2018 | 12:19
Sigur fyrir lítið einangrað samfélag
Dómsmorð eru framin þar sem umræða um dómsmál eru ekki nægilega skýr og á háu plani. Í Guðmundar og Geirfinnsmálunum voru dómarar ekki nægilega meðvitaðir um þróun dómsmála erlendis. Töldu sig komast upp með að dæma og rannsaka sömu mál, Sakadómur Reykjavíkur.
Almenningur var einnig illa upplýstur. Lögmenn störfuðu eða menntuðust lítið erlendis. Gengu um í Colombo frökkum og trúðu að þeir væru bæði rannsakendur og dómarar. Margir vissu að lögmaður Baldur bjó ekki yfir meiri innherjaupplýsingum en almennt. Þorðu ekki í smáborgaraþjóðfélaginu og Hruninu að hafa skoðun, enda margir langræknir hér. Jón Oddson lögmaður vissi að Sævar Ciesielski var ekki sakborningur í mannshvarfi, en fékk takmarkað aðgengi að upplýsingum og hljómgrunn hjá dómsvaldinu.
Jón Steinar er fyrstur meðal fyrrverandi dómar til að gagnrýna dómstóla og ákæruvaldið. Niðurstaða Héraðsdóms og væntanlega Hæstaréttar síðar er sigur fyrir tjáningarfrelsið. Sýnir að yfirgripsmikill gagnrýni hans er fullkomlega réttmæt.
Jón Steinar sýknaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.