9.3.2018 | 22:02
Íslenska í Hólavallakirkjugarði? Ný nálgun
Prófessor Sigríður er jákvæð og raunsæ. Krakkar vita meira en margur heldur. Tæknibyltingin í algleymi og framboð á netmiðlum óendanlegt. Að ná hæfni strax í ensku þarf ekki að vera slæmt. Að ná góðum framburði og skilningi í ensku kemur sér vel í háskóla þar sem mörg fög eru kennd á ensku. Betra að styðja og leiðbeina eins og háskólaprófessorinn segir.
VÍ vildi ekki frábæra nemendur með 10 í ensku og með háar einkunnir í stærðfræði hjá þeim sem voru með 7 í íslensku. Ágætur forstöðumaður mannanafnanefndar vill stýra nafnavali og hafa vit fyrir foreldrum. Skírnarnafngiftir eru næst getnaði og fólk vill ekki opinberar nefndir inn á gafl til sín. Sá valmöguleiki er alltaf til staðar að breyta eigin nafni, en ekki nægilega kynntur ungu fólki. Unga fólkið getur náð ágætum árangri í íslensku á seinni skólastigum. Lestur fornbóka átti sinn blómatíma en gæti allt eins komist í tízku að nýju.
Athyglisverð ráðstefna hjá ungu fólki.
![]() |
Yngra fólkið kýs ensku umfram íslensku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.