Lögregluborg? Sérsveitir og 6 fréttir um aðgerðir.

Ekki færri en 10 sérsveitamenn á Ægisíðu. Engar ástæður tilgreindar. Á öðrum stað eru getgátur um handtökur. Þrír handteknir á Grettisgötu af sérsveitamönnum. Ekkert lát á fréttum um lögregluaðgerðir og engar skýringar á fjöldahandtökum fyrr en undir kvöld.

Er Reykjavík að breytast í borg þar aðgerðir sérsveitamanna eru daglegt brauð? Miðað við fjölda íbúa ættu Akureyringar að hafa tvo sérsveitamenn í aðgerðum. Engar fréttir berast þó frá lögreglu á Akureyri. Reyndar fátt síðan RÚV lét loka veitingastað sem íslenskir Kínamenn ráku. Ekkert mansal átti sér stað og engin hætta á ferðum.

Er ekki ástæða til að staldra við og athuga hvernig lögreglumál eru þróast í smáborg eins og í Reykjavík?  Ef sérsveitir eru kallaðar út mætti álykta að um vopnaburð og eiturlyfjasölu væri að ræða? Athygli vekur að í öðrum fréttum er lögreglan að vara við aukinni glæpatíðni. Knýja á um aukið fjármagn og mannafla.

 

 


mbl.is Lögregluaðgerð á Ægisíðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband