5.3.2018 | 21:02
Reiðilestur RÚV, ekki mark á takandi
Hver er tilgangur RÚV með þætti eins og Kveik, annað en að breiða út pólitískan rétttrúnað. Skoðanir á alþjóðamálum sem eiga aðeins upp á pallborðið hjá vinstri mönnum. Forstöðumaður Samgöngustofu segir að Atlanta flugfélagið hafi engin lög brotið.
Á Eyjunni mátti sjá frétt þar sem ríkisstarfsmenn RÚV tækla ævi Berlusconi. Endalok Silvio Berlusconi. Er þessi fordæming partur af upplýsingaþætti Ríkisútvarpsins? Nú horfi ég aðeins á veðurfréttir í sjónvarpi. Þær eru enn ekki litaðar en skotið inn á milli frétta og Kastljós.
Silvio heimsótti Þingvelli um ári. Hann hafði ekki miklar mætur á burstahúsunum eða kirkjunni sem honum þótti lítið til koma. Það var hans skoðun og ber að virða hana. Tímarnir breytast. Spyrja mætti í dag hvort Páfinn í Róm búi á Laugaveginum. Kannski er hann búsettur við Hörpu miðað við fjölda ferðamanna á þessum slóðum. Allt breytist nema Ríkisútvarpið.
![]() |
Vopnaflutningar fari til utanríkisráðuneytis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.