26.2.2018 | 21:11
Pólitík út á hól. Leita sökudólga í stað þess að leysa mál.
Ungir vinstri eru í litlum tengslum við veruleikann. Vita varla hvað þeirra flokkur stendur fyrir. Sama gildir um marga Pírata og Viðreisnmenn. Eru í pólitík til að finna að en ekki leysa mál. Þegar stjórnmálamenn ýta undir órökstuddar aðfinnslur eru þeir að veikja kerfið í stað þess að styrkja.
Margar stofnanir eru undirlagðar af sama anda, þar sem búnar eru til ástæður til reka í menn hnífablöð. Stjórnmál komin í þrot. RÚV kórónar umfjöllunina og gefur línurnar. Lögreglan baðst forláts á mistökum, en þegar athyglin beinist að barnaverndarnefndum fara þær undan og dreifa óhróðri.
Lítill ríki eiga ekki að trana sér fram. Utanríkisráðuneytið er ofvaxið og litill frami af spretthlaupi í leit að stöðutáknum.
Segir Braga ekki hafa brotið af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.