Óvíst hvort úr verður stjórn. Óraunhæfar kröfur

Stóru mál Vinstri grænna eru umdeild umhverfismál og skattlagning hátekju og eignafólks. Áróður og undirspil hreyfingarinnar undanfarin ár hefur gengið út á "leiðrétta ójöfnuð." Í landi þar sem jöfnuður er hvað mestur á alþjóðlegum mælivarða.

Ungliðar í flokknum er mataðir á óraunhæfum kröfum. Þegar á að fara stjórna landinu lendir forystan á skerjum. Í Jóhönnu og Steingrímsstjórn voru skattahækkanir daglegt brauð og ívilnum beitt til að fá erlenda mengandi stóriðju.

Launþegar og atvinnurekstur verður að standa við ótal skuldbindingar daglega. Alþingi hefur takmarkað traust sem stafar af að alþingismenn standast ekki væntingar. Nú skilar síðasta ríkisstjórn góðu búi og óþarfi á miklum breytingum.


mbl.is „Þessum viðræðum er hvergi nærri lokið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband