17.11.2017 | 10:37
Hin eina sanna stjórnarandstaða?
Ró er að komast á RÚV-lið stjórnmálanna og minni ásakanir í pólitískum fréttum. Nýr kafli að hefjast í stjórnmálasögunni þar sem vinstri og hægri öfl vinna saman? Lofar góðu við að minnka spennu í þjóðfélaginu og á vinnumarkaði, ef skattahækkanir koma ekki í kjölfarið.
Sigmundur Davíð er sannfærandi í umælum sínum um stjórnarviðræður. Mikið sjónarspil þar sem vinningshöfum kosninganna er haldið úti í kuldanum. Vinstri grænir eru sleipir og klókir í samningaviðræðum, óvíst hver stendur uppi með pálmann í höndunum.
VG veiti Sjálfstæðisflokki uppreist æru | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.