15.10.2017 | 17:49
Ekki rétti tíminn til virkja eða hækka ferðamannaskatta?
Sigmundur Davíð, formaður Miðflokksins telur að nú sé ekki rétti tíminn til að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustu. Nær væri að huga að innviðum. Í hans stjórnartíð jukust skatttekjur af ferðamönnum um mörg hundruð prósent. Samkvæmt viðtali á ÍNN.
Nú bentir allt til samdráttar í greininni og því tími til að huga að uppbyggingu. Fáir stjórnmálamenn tala jafn skýrt. Vita hvar tekjurnar eru að koma inn og geta gert sér grein fyrir hvað framtíðin ber í brjósti.
Í umræðunni fyrir kosningar kemur margt nýtt í ljós. Sigmundur er og með á hreinu að ferðaþjónustan greiðir tiltölulega hæsta tryggingagjaldið þar sem ferðaþjónustan er mannfrek.
Á fundi hjá Bjartri framtíð er fullyrt að kostnaður við nýjar virkjanir sé meiri en raforkuverðið til stóriðju nemur. Að Landsvirkjun sé með lökustu afkomu rafmagnsframleiðanda í Evrópu? Þá er það nýtt að stóriðjan ætlar ekki að taka þátt í auknum kostnaði við að bæta dreifikerfið.
Nú þegar fámennt samfélag á Ströndum á að ákveða hvort virkjun verður leyfð í Hvalá og Rjúkanda liggur ekkert fyrir um aðra kosti eins og að gera Þjóðgarð á Ströndum. Gæti þjóðgarður og ferðamennska verið lausn á atvinnumálum og vegagerð fyrir Strandamenn?
![]() |
Stóriðjan beri kostnaðinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.