8.10.2017 | 18:55
Sigmundur hefur áræði og kjark. Góður grunnur Miðflokksins
Árangur Sigmundar Davíðs í stjórnmálum á stuttum stjórnmálaferli gera grunnmarkmið Miðflokksins trúverðug. Flokkur sem getur sótt fylgi til hægri og vinstri. Styrkur Sigmundar er að takast á við erfið viðfangsefni og breyta málum farsællega.
Enginn vafi er á að vinstri sinnaðir fjölmiðlar munu reyna að gera stefnumál flokksins tortryggileg. Leggja áfram gildrur fyrir hinn unga stjórnmálamann og frambjóðendur flokksins. Sigmundur segir að stjórnmálamenn hræðist mótbyr og lofar að standa í ístaðinu.
Prjónandi fákur í merki flokksins verður þeim áminning sem hafa misnotað aðstöðu sína á ríkisfjölmiðli. Þegar þeir ætla endurtaka leikinn er hætt við að fáir taki mark á þeim.
![]() |
Ríkið endurskipuleggi fjármálakerfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.