15.9.2017 | 16:54
Góð auglýsing og frétt fyrir WOW? Gylliboð með varúð?
Ísraelar eru ýmsu vanir og taka gylliboðum með varúð. Leikur með ferðatöskur getur gengið í ákveðinn tíma. Þegar farþegar þurfa að kaupa nýjar töskur vegna minni mála fer gamanið að kárna. Óánægja lendir þá oftar en ekki á samviskusömum flugafgreiðslumönnum. Hið góða er að farþegar aðlaga sig nýjum reglum og leggja af stað með aðeins það nauðsynlegasta.
Áhugavert hefur verið að sjá hvernig WOW hefur getað á skömmum tíma náð miklum viðskiptum. Aukið stórlega framboð á flugleiðum á stuttum tíma og skákað gamalgrónum félögum. Opnað nýja möguleika fyrir Íslendinga og margar aðrar þjóðir. Að ekki sé talað um þátt Mogensen í eflingu ferðaþjónustunnar á Íslandi.
Norvegian og Easy Jet hyggjast koma upp sínum eigin flughöfnum í Evrópu. Umbreyta enn markaðinum. Stór þáttur í velgegni Vesturlanda er frjálsræðið í fluginu. Ameríkanar hafa vitað þetta lengi og styrkja þá litlu til dáða. Fyrir þá er tilvera Ísraels tákn um fjölbreytileika og líf þjóðabrota.
![]() |
WOW air gagnrýnt í Ísrael |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.