9.6.2017 | 23:01
Tækifærin í Costco. Matarfíklar snúi við blaðinu og taki ávextina
Costco er hagræðing í verslun. Álíka og þegar Bónus var að byrja og strikamerkingar tóku völdin. Lengi höfðu sjálfsgreiðslubúðir verið að þróast, en á réttu augnablik kom Jóhannes og sannaði að smáverslanir gátu tekið breytingum. Undanfari Costco er breytt tollaumhverfi, nokkuð sem Sjálfstæðisflokkurinn hafði sett á oddinn og barist fyrir.
Formaðurinn er hógvær sem fyrr. Vill helst ekki eigna sér sjálfsagða hluti. Staðreyndin er sú að hægt og hægt, oft með baráttu hafa hömlur á verslun verið afnumdar. Kaupgeta er hér mikill en samt sem áður fá þeir stjórnmálamenn sem hafa gert vel ekki fengið það lof sem þeir eiga skilið. Eru hálfgerð Theresubörn, sjá ekki tækifærin til sóknar eða geta eigna sér árangur.
Skemmtilega við Costco eru auðvitað bragðmiklu ávextirnir sem allir geta keypt án samviskubits. Jafnvel hafið megrunarkúr eins og ég og fleiri. Kona mín vildi ekki heyra athugasemdir mínar um feitu matarfíklana sem flýttu sér í Costco. Höfðu himinn höndum tekið og löppuðu út með jarðaber í fyrstu atrennu.
Ávöxtur margra ára hagræðingar, 700 hundruð verslana birtist hér í verslun Costco. Engin einn hrósar sér af fyrirbærinu. Ameríski draumurinn? Tæknibyltingar í flutningum, frjálsræðið og miskunnarlaus samkeppni er undanfari þess sem nú birtist í kaupfélagi. Það sem vel heppnast í Ameríku má helst ekki nefna á nafn fyrir friðhelgi vinstri manna. Kaupfélög á borð við Costco eru góð. Þá spyr maður af hverju eigum við ekki kaupfélög í dag sem blómstara. Vextir?
Um þá má ekki ræða því Seðlabankinn hefur einkarétt á íslensku Krónunni. Þrátt fyrir að á tölvuöld sé hægt að nota marga gjaldmiðla. Jóhannes í Bónus naut ekki lengi ávaxtanna. Það gerðu heldur ekki Silli og Valdi. Voru kallaðir öllum illum nöfnum, en létu sér fátt um finnast. Í Matardeild SS var fyrst tregt um breytingar þegar átti að hefja sjálfsafgreiðslu. Jóhannes og fleiri komu á stórum sjálfagreiðslubúðum SS.
Hagkaup í dag er ásakað um að mismuna sínum birgjum eins og Bónusar menn voru orðaðir við. Galdurinn var að hafa fá vörumerki og er enn í dag. Sérhæfing eins og hjá Costco.
Algengustu mistökin sem fólk gerir í Costco | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.