17.5.2017 | 21:14
Ólafur líkur Laxness í fléttuþætti RÚV
Yfirvegaður og athugull Ólafur. Augnaskot og handaburðir hans ekki ólíkir skáldinu, enda er Ólafur athafnaskáld. Býr til fyrirtæki eins og skáldið bækur, virðist hafa gaman af. Athygli vakti að aðalspyrill Kastljóss, var ekki sendur út af örkinni. RÚV boðar nýjar útgáfur á morgun af aðalfrétt dagsins.
Kastljós hefur marga starfsmenn, þótt útsendingartíminn sé aðeins 1 - 2 klukkustundir vikulega. Álíka marga starfsmenn og litlu sjónvarpsstöðvarnar? Ljósið hefur misst trúverðugleika sinn þegar fréttamenn þess hafa ítrekað reynt að flétta og "spekúlera" með viðmælendur sína. Samanber fréttir af fyrirlesaranum Robert Spencer.
Spurðu stjórnendur Kaupþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Athugasemdir
Ætluðust stjórnaryfirmenn Kaupþingaðra fyrir 15 árum síðan til að þeir slyppu við að svara fyrir sinn höfuðpauraþátt í þaulskipulagðri spilavítisáhættunni? Var ekki fjármálaeftirlit á launum frá skattrændum á Íslandi, árið 2002? Hvaðan kom ábyrgðarsvikult eftirlitið með þessum blekkingarleikandi bankastjórum?
Þetta Ólafsmál er skýrt dæmi um hvernig eineltishringur valdmisbeitandi Hæstuembættanna virkar i "fréttum" og í gervi-raunveruleikaraskap.
Svindlandi glæpaembættin andlitslausu og óábyrgu kenna þeim um, sem þeir hafa jafnvel sjálfir tekið þátt í að skipuleggja og stilla varnarlausum í fremstu línu aftökudómstólanna á Íslandi.
Þetta er því miður Ísland í dag, hvort sem okkur líkar það betur eða verr.
Og Sjálfgræðisflokkanna þjónarnir teikna sjálfa sig nú 15 árum seinna upp í einkaeignafjölmiðlunum sínum, sem heilaga og alsaklausa engla? Þeir vissu "ekkert" fyrr en nú? Höfum við ekki heyrt slíkan embættismanna kórsöng áður?
Eftir 15 ára meðsektarinnar þögn á að hvítskúra yfirborðið á sjáftökugræðgisflokkanna ræningjabönkunum/ránslífeyrissjóðunum ótrúverðugu, fyrir næsta partýrán bankaplanaðra stjórnanna óábyrgu?
Kauphallanna spilavítisvélarnar bólumyndandi blómstra svo lengi sem traustið á grunnglæpaspilavítunum tapast ekki. Ekki spurning hvort, heldur hvenær næsta rán verður framið. Einungis spurning hvernig á að leikritafóðra lygarnar og blekkingarnar í kringum næsta ránsleik. "Við kórsöngvararnir í stórkarlakórnum Stjórnin vissum ekkert og tökum enga ábyrgð"?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.5.2017 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.