Mörg hálmstráin. Vilja minnka útflutninginn með hærri sköttum?

Ferðaiðnaðurinn er útflutningsgrein eins og ál og sjávarútflutningurinn. Ríkistjórnir sem fara þá leið að stýra útflutningi með sköttum eru á villigötum. Að farga mjólkurkúnum hefur aldrei reynst vel. Ísland eru engar Galapagos eyjar.

Landið er í samkeppni við önnur norðlæg lönd eins og Noreg sem er orðið mun ódýrara heim að sækja. Mikið bakland í að vekja athygli á landinu hefur verið drifkrafturinn. Stækka Flugstöðina og beina hingað fjölda nýrra flugfélaga. Fyrir nokkrum árum vissu aðeins fáir Íslendingar um dýrð og verðmæti hálendisins.

Í Noregi er 10% skattur á gistingu og í Þýskalandi 7% og ekkert gistináttagjald. Fleiri ferðamenn munu leita í heimagistingar. Ekki er öruggt að tekjur ríkisins af ferðamönnum aukist, ferðamenn eru eins og síldin og loðnan fara þangað sem þeim þykir best að vera. 

 


mbl.is Færri ferðamenn með hærri skatti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband