26.4.2017 | 10:34
Tekjur af ferðamönnum eru um 100 milljarða á ári í ríkissjóð
Vænlegra hefur verið að auka gjaldtöku í vegagerð, við ferðamannastaði og þar sem skattar eru lægri en í samkeppnislöndum. Því má ekki gleyma að auknar virðisaukatekjur af ferðamönnum í ríkissjóð eru að nálgast 100 milljarða á ári. Þegar dregur úr þeim pósti með tvöföldun virðisauka á ferðaþjónustu. Ferðamenn líta fyrst til hótelsverðs og flugfargjalda, þeir munu hugsa sig um tvisvar þegar gisting hækkar.
Við Gullfoss er hægt að innheimta bílastæðagjöld og fá strax tekjur vegna breytinga á göngustígum.
Við erum örugglega komnir fram úr heimsmethöfunum í skattlagningu, Dönum þegar á heildina er litið. Í Þýskalandi er 7 prósent skattur á gistingu og 10% prósent í Noregi. Þessi lönd keppa við okkur um sömu ferðamenn.
Sveiflur í peningamálum eru hvergi eins miklar í vestrænum ríkjum. Seðlabanki hefur markvist styrkt gengið þrátt fyrir að hann tapi milljörðum á háum vaxtagreiðslum. Þar er stefnan í peningamálum eins og í Sviss. Halda uppi háu gengi. Ríkistjórnin telur einnig að hægt sé að stjórna ferðamannastraumnum með skattahækkunum.
![]() |
Metrinn kostar milljón |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.