1.4.2017 | 11:41
Líkn í stað aðstoðar. Að deyja með reisn?
"Dánaraðstoð" við dauðveika menn, oft þjáðra af langvarandi lyfjagjöf er ankannalegt orð. Lyfjaiðnaðurinn getur oft á tíðum frestað dauða, en er það alltaf réttlætanlegt? Líkn; ákall eða hjálp er gott og gilt orð sem má bæta við. Orðið líknaraðstoð, sýna miskunn er mun betra. Líknardauði ágætt?
Orðið fæðingarof er dæmi um nýlega leit að orði til að draga úr ásökunum um inngrip. Fóstureyðing hefur hingað til verið nothæft. Orðið áréttar mikilvægi kennisetninga kristinna manna um helgun lífs.
Læknavísindum og lyfjaiðnaði fleygir fram, en er það eitt og sér gild og góð ástæða til að lengja líf eða taka.
Vilja umræðu um dánaraðstoð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Athugasemdir
Sigurður. Það er engin virðing borin fyrir lífi og tilveru almennings heimsins, af sturluðum græðginnar stjórnum.
Það er kannski fyrsta stig í þessari dauðans áráttu siðleysis, að menga andrúmsloftið skipulega með sérstökum mengunarflugvélaferða þjónustuútblæstri yfir Íslandi? (googla: flightradar 24).
Skýjaslæðurnar yfir Íslandi undanfarna daga og reyndar oft áður, líkjast engum venjulegum veðraskýjum. Staðreyndir eru lygilegri en auðvelt er að horfast í augu við.
Læknar ættu að dusta rykið af læknaeiðnum, og lögmenn ættu að dusta rykið af sínum eigin siðareglum.
Googla: siðareglur lögmanna
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.4.2017 kl. 12:28
Eru íslenskir þingmenn enn að taka að sér að vera talsmenn dauðans??? Fósturmorð hafa verið "lögleg" í fjörutíu ár og um fjörutíu þúsund íslenskum einstaklingum hefur verið fargað í móðurlífi hér á landi. Þetta er skelfilegt. Svo virðist sem íslenskir þingmenn í samstarfi við heimselítuna vilji fækka fólki, en þeir síðarnefndu hafa það að markmiði að fækka jarðarbúum niður í um 500milljónir, það þýðir fækkun um 93% ef við gerum ráð fyrir að jarðarbúar séu sjö milljarðar í dag.
Tómas Ibsen Halldórsson, 1.4.2017 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.