Unnur og Þorbjörn skrifuðu fallega og ljúfa frásögn um skútusiglingar á Kríu. Bækur sem vert er að lesa aftur. Sannur rithöfundur sem leiðir lesandann um ókunnuga stigu, opnar nýja heima. Spennandi verður að lesa hennar næstu bók um Mývatn.
Í nágrenni Reykjavíkur eru ótal fallegir staðir sem taka á sig nýjar myndir með árstíðunum. Í dag var ótrúleg blá birta og síðdegis skuggar í hvítri mjöllinni. Við Fögruvík í Hvassahrauni var sem fyrr myndrænt efni. Hér var kría með unga sína í sumar, ljúf og kná og mátulega ágeng. Heimur sem margir láta fram hjá sér fara.
Við Fögruvík
![]() |
Fannst ég skilja alheiminn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Þriggja líka fundur
- Hamas vill grípa til vopna gegn áformum Trumps
- Munu ákveða sína eigin framtíð
- Vonir hafa dvínað um að finna fleiri á lífi
- Selenskí kallar eftir auknum þrýstingi á Rússland
- Fundust á lífi í rústunum eftir 60 klukkustundir
- Léku golf og ræddu viðskipti með ísbrjóta
- Ítrekar áhuga sinn á þriðja kjörtímabilinu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.