Minnir margt á Guðmundar og Geirfinnsmálið, en rannsóknarvald nú aðskilið

Óseðjandi fjölmiðlar í skammdegi leggja áherslu á að lögreglan komi með skýringar á ferli sem hefur farið í gang. Sumir fréttamenn í sjónvarpi hafa t.d. farið að spinna söguþráð. Hvað ef vitlaust hefur verið gefið í upphafi? Ekki hafi verið ástæða t.d. til að taka skipið á hafi úti. Þeir sem sjá allt umfangið úr fjarlægð skynja að málið er komið í blindgötu. Benda á að játningar liggja ekki fyrir.

Kapp er best með forsjá. Á undanförnum árum hafa komið upp mörg mál þar sem rannsóknaraðilar hafa farið offörum. Ríkinu hefur verið stefnt og skaðabætur greiddar. Flest slík mál leiða hugann að því hvort rannsóknaraðilar séu nógu vel menntaðir.

Bót er í máli að yfirheyrslur fara fram hjá óskyldum aðilum. Ekki í bakherberjum rannsóknaraðila, dag og nótt eða um helgar. Þegar flogið er með túlk yfir haf og lönd er ákveðin virðing sýnd þeim sem hafa verið í einangrun lengi og oft spurðir um sama efnið. Hér reynir mest á að verjendur og lögmenn fái að koma sínum sjónarmiðum að.


mbl.is Játning liggur ekki fyrir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband