Stórveldin dala . Mankynsagan endurtekur sig. Ísland sækir fram?

Ríki koma og fara. Kína sækir fram. Áhrif Rússlands verða æ minni. Efnahagstærð Rússlands eins og helmingurinn af Kaliforníuríki.

Þegar 500 miljónir Kínverja ná sömu lífskjörum og Evrópubúar breytist staðan enn. Fátt skapar meiri framleiðni en alþjóðaviðskipti og þar slá Kínverjar ekkert af. Á sama tíma draga Bandaríkin sig inn í skel sína. 

Bjarni Gylfason hagfræðingur bendir á í Morgunblaðinu í dag að framleiðni eykst ekki hér með hagvexti. Hagvöxtur jókst hér á síðasta ári þegar krónan hækkaði og innflutningur varð meiri. Nú eykst peningamagn enn í umferð þegar krónan veikist. Framleiðniaukning hefur orðið mikill í sjávarútvegi og samgöngum en samt ekki mælanleg. Aukin framleiðni á eftir að eiga sér stað í ferðaþjónustu. Verð lækka á flugferðum og með stækkun hótela. Máttur viðskipta fleytir Íslandi fram á veginn, ef stjórnmálamenn og embættismenn setja ekki á hömlur og íþyngjandi reglugerðir.

 


mbl.is Djúpstæður klofningur vestra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband