24.1.2017 | 20:25
Hversu langt á að ganga með óstaðfestar fréttir?
Áreiðanleiki fréttamiðla fer eftir hve vandaðar umsagnir þeirra eru. Á undanförnu hefur borið á þversögnum. T.d. var sagt frá því að yfirheyrslur ættu að hefjast að nýju á sunnudag vegna nýrra sannanna. Lögreglan stóð ekki fyrir neinum yfirheyrslum um helgina, né á mánudag.
Lögreglan er á varðbergi og nú er lítið að frétta. Er það þá frétt? Lögreglan vill ekki staðfesta skilríkjafund um borð í togaranum. Í alvarlegum málum eins og við mannshvörf er enn mikilvægara að fréttamenn samhæfi ekki tilgátur sínar og búi til atburðarás. Birti óstaðfestar fréttir eins og RÚV.
![]() |
Skilríki Birnu sögð hafa fundist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.