24.1.2017 | 20:25
Hversu langt á að ganga með óstaðfestar fréttir?
Áreiðanleiki fréttamiðla fer eftir hve vandaðar umsagnir þeirra eru. Á undanförnu hefur borið á þversögnum. T.d. var sagt frá því að yfirheyrslur ættu að hefjast að nýju á sunnudag vegna nýrra sannanna. Lögreglan stóð ekki fyrir neinum yfirheyrslum um helgina, né á mánudag.
Lögreglan er á varðbergi og nú er lítið að frétta. Er það þá frétt? Lögreglan vill ekki staðfesta skilríkjafund um borð í togaranum. Í alvarlegum málum eins og við mannshvörf er enn mikilvægara að fréttamenn samhæfi ekki tilgátur sínar og búi til atburðarás. Birti óstaðfestar fréttir eins og RÚV.
Skilríki Birnu sögð hafa fundist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
- Boða verkföll í fjórum skólum til viðbótar
- Alútboð er nýtt skref inn á spennandi braut
- Litlar líkur á að hraunið nái til mannvirkja
- Drónamyndskeið frá hápunkti gossins í nótt
- Þetta er vitlaus hugmynd
Viðskipti
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.