Sýnum Grænlendingum virðingu og ættingjum Birnu.

"Við beitum tíðum yfirheyrslum" upplýsti lögreglufulltrúinn óeinkennisklæddi. Þegar fréttamaður spurði hann frétta af yfirheyrslum yfir skipverjunum á þriðja degi. Áður hafði lögreglan kastað yfir höfuð sakborninga stórum, hvítum handklæðum á leið í réttarsal. Hvað er orðið af mannlegi reisn þegar menn bera hauspoka á leið til réttargyðjunnar? Niðurlægjandi fyrir réttinn, réttarfarið og einstaklinga, að ekki sé meira sagt. 

Börnin okkar verða fyrir allskonar ógæfu af völdum vímuefna. Forstjóri Vogs sagði í samtali að þetta væru börnin okkar, vinir og ættingjar. Það þjónar engum tilgangi að meðhöndla alla söluaðila sem glæpamenn bætti hann við. Lögleg sala áfengis á krám er leyfð nær allan sólarhring. Sjómenn eru vísir til að teyga fram undir morgun á öldurhúsum, en þeir aka yfirleitt ekki um drukknir. 

Margt er mjög óljóst í grunsemdum lögreglu og flóð af þeim ættu ekki að vera sendar út órökstuddar. Það þjónar engum tilgangi öðrum en þeim að varpa skugga á alla er koma að málinu. Í Grænlandi er samfélag og ættingjar sem hafa mikla áhyggjur af gangi mála. Það skiptir máli hvaða meðhöndlun erlendir ríkisborgara fá hjá yfirvöldum næsta lýðræðisríkis. 

 

 

 

 

 


mbl.is Vika frá hvarfi Birnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband