21.1.2017 | 08:18
Sýnum Grænlendingum virðingu og ættingjum Birnu.
"Við beitum tíðum yfirheyrslum" upplýsti lögreglufulltrúinn óeinkennisklæddi. Þegar fréttamaður spurði hann frétta af yfirheyrslum yfir skipverjunum á þriðja degi. Áður hafði lögreglan kastað yfir höfuð sakborninga stórum, hvítum handklæðum á leið í réttarsal. Hvað er orðið af mannlegi reisn þegar menn bera hauspoka á leið til réttargyðjunnar? Niðurlægjandi fyrir réttinn, réttarfarið og einstaklinga, að ekki sé meira sagt.
Börnin okkar verða fyrir allskonar ógæfu af völdum vímuefna. Forstjóri Vogs sagði í samtali að þetta væru börnin okkar, vinir og ættingjar. Það þjónar engum tilgangi að meðhöndla alla söluaðila sem glæpamenn bætti hann við. Lögleg sala áfengis á krám er leyfð nær allan sólarhring. Sjómenn eru vísir til að teyga fram undir morgun á öldurhúsum, en þeir aka yfirleitt ekki um drukknir.
Margt er mjög óljóst í grunsemdum lögreglu og flóð af þeim ættu ekki að vera sendar út órökstuddar. Það þjónar engum tilgangi öðrum en þeim að varpa skugga á alla er koma að málinu. Í Grænlandi er samfélag og ættingjar sem hafa mikla áhyggjur af gangi mála. Það skiptir máli hvaða meðhöndlun erlendir ríkisborgara fá hjá yfirvöldum næsta lýðræðisríkis.
Vika frá hvarfi Birnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.