19.1.2017 | 07:57
Ofuraðgerðir en engar grunsemdir
Handteknum mönnum haldið vakandi í sólarhring í einangrun við yfirheyrslur? Eftir því sem lengur líður á yfirheyrslur yfir skipverjum er hætta á að rannsóknin lendi í ógöngum. Allir íslensku fjölmiðlanir á haus og engin gagnrýnir aðferðafræðina?
Danskir spennuþættir á RÚV eru eins og heimsókn í sunnudagsskóla miðað við atburði á sjó og landi með sérsveitarmönnum. Ofurkapp getur verið gott, en það hefur sýnt sig að það þjónar ekki stærri hagsmunum sem er réttaröryggi.
Í Kastljósi gærdagsins sagði fréttakona miðilsins að eins gott væri að brjóta ekki trúnað við lögregluna. Hvaða trúnað átti hún við? Frjálsir fjölmiðlar verða að fara sínar eigin leiðir í öflun upplýsinga. Sagan segir að í skammdeginu er hætta á að rannsóknarmál lögreglunar fari úrskeiðis og lendi á villigötum.
![]() |
Rannsókn í skipinu lokið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Athugasemdir
Í bókinni Vald án eftirlits - Gjaldeyriseftirlitið kemur fram að fyrrverandi Kastljósstjóri hafi samið við Seðlabankann um að þátturinn fengi forgangs upplýsingar um aðgerðir gegn meintum sakborningum í málum Seðlabanka. Ef það er rétt þá er eitthvað mikið að. Fréttastofa RÚV er þekkt fyrir að gera fréttatímann að "upplifun". Lengja íþróttir og afþreyingu á kostnað veðurfrétta.
Sigurður Antonsson, 19.1.2017 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.