13.1.2017 | 21:53
Gott að fá Jón í gagnlega vinnu
Tvöföldun Reykjanesbrautar frá Ásfjalli og í Hvassahraun er eitt mikilvægasta samgönguverkefnið. Alltof lengi var Jón Gunnarsson sem formaður atvinnuveganefndar að selja ódýra orku til erlendra fyrirtækja. Nú hefur hann fengið verðugt verkefni og eitt arðbærasta. Tvöföldun sem átti að hefjast 2017?
Góðar samgöngur skila einum mesta arði til þjóðfélagsins. Viðhalda byggð um allt land og nýta auðævi landsbyggðar. Vegagerðin sýnir að hægt er að reka ríkisfyrirtæki á hagkvæman hátt. Fagurlega gerðir vegir eru það sem lýsir best tækni og mannauði.
Sjávarútvegurinn og útflutningsgreinar njóta þess í hærra útflutningsverð að geta komið vörum sínum fljótt og vel í gegnum höfn eða frá flugvelli. Vegaspottinn frá Njarðvík að Keflavíkurflugvelli hlýtur að koma á eftir
Mislæg gatnamót á dagskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.