Grundvallarstef leiðtoga í Bandaríkjunum

Trump leggur áherslu á að hafa svigrúm til breytinga. Flestir embættismenn í áhrifastörfum hjá Obama stjórninni víkja fyrir nýjum hliðhollum Trump mönnum og stefnu hans. Styrkir stjórnina í að gera umbætur fyrir litla manninn sem treystir á að halda atvinnu og áunnum launum.

Hér eru gömlu embættismennirnir ekki færðir til í áhrifamiklum embættum við stjórnarskipti. Oft hafa þeir gert ótrúleg mistök, en virðast ósnertanlegir. Veikir nýja stjórn sem vill ná fram kerfisbreytingum.

Einkaframtakið og frjálsræðið í USA hefur lyft grettistaki í Bandaríkjunum. Flugferðir WOW til ýmsa borga í Bandaríkjunum eru táknrænar fyrir hve frjáls fyrirtæki geta áorkað þar sem ekki eru hindranir.

Frú Obama; "lagði meðal ann­ars áherslu á heil­brigt líferni, mennt­un stúlkna og hags­muni fjöl­skyldna her­manna. En mest áhrif hafði hún sem fyr­ir­mynd fólks sem til­heyr­ir minni­hluta­hóp­um"

Konan er glæsilegur fulltrúi og mikill ræðumaður. Enn og aftur sýnir hún dirfsku og áræði í kveðjuorðum: „Verið ekki hrædd, verið ein­beitt, verið staðráðin, verið kraft­mik­il... sýnið gott for­dæmi, í gegn­um von, aldrei ótta.“


mbl.is Vernda þarf og viðhalda frelsinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband