9.12.2016 | 07:40
Ár renna að ósi. Tími krónunnar liðinn
Mál er komið, að gefa fyrirtækjum og almenningi leyfi til að taka upp alvörumynt. Verðleggja vöru og þjónustu í evru eða dollar. Krónan hefur lengi verið eins og trúartákn. Mynt sem tekur dýfur á kostnað almennings.
Einn flokkur, Viðreisn hafði það á sinni stefnuskrá fyrir kosningar að koma böndum á flökt krónunnar. Viðleitni til að skapa hér festu í fjármálum. Tengja krónuna við stærri mynteiningu, sem næsta skref. Aðrir flokkar ættu að geta verið sammála. Enginn tekur af skarið og því er allt óbreytt.
Góð efnahagsstjórn undanfarin ár gefur möguleika á að taka stærri skref í átt að frjálsræði. Með alvörumynt yrðu lífeyrissjóðir að láta af hárri arðsemiskröfu og teysta á árangur fyrirtækja. Geir Ágústsson bloggar um peningastefnu:
http://geiragustsson.blog.is/blog/geiragustsson/entry/2186202/
Gæti stefnt í annað hrun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.