7.12.2016 | 14:39
Ný hugsun. Freskur andblær. USA kemur út úr miðjuryki.
Eftirtektavert er hvað Trump er þakklátur þegar honum er sýndur heiður. Hógvær og auðmjúkur. "Valið skiptir hann miklu máli," eflaust til að ná fram breytingum síðar sem skipta þjóðina enn meiru.
Forsetaþotan er stöðutákn sem Trump telur óþarft, en miðjumenn hrifust af. Hann veit að íbúar Tavian eru undir pressu frá Kína. Tímabært að taka samskiptamál upp á nýtt frá tímum Nixon?
Rogrigo Duterte forseti Filippseyja er að mörgu leyti líkur Trump. Kemur á óvart og eykur sjálfsálit íbúana með djörfum aðgerðum. Þar er nú mestur hagvöxtur í áratugi. Hann hirtir Bandaríkjamenn þegar það hentar málstað hans. Sækir stuðning til Kína ef það má verða til að styrkja efnahaginn og landsmenn í uppbyggingu.
Mikhaíl Gorbatsjov var maður auðmýktar. Maður sem leysti tug milljóna íbúa undan helsi kommúnista. Maður á réttu augnabli. Landamæri Rússlands voru brotin upp og reynt að ná fram lýðræðisumbótum. Trump er óhræddur við breytingar eins og margir sterkir leiðtogar.
Time velur Trump mann ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.