4.12.2016 | 21:23
Stjórnarmyndun á Ítalíu löngum verið erfið
Norður-Ítalía stendur á pari við Ísland í þjóðartekjum. Næstum álíka og í Þýskalandi. Íslendingar eru með um 46000 dollara + á hvert mannsbarn. Ítalía er með 35000$. Hafa farið minnkandi á frá 2008, þegar önnur lönd mið-Evrópu hafa farið upp á við í tekjum. Segir mikið um hvernig landinu er stjórnað?
Gott gengi í Evrópu skiptir Íslendinga geysilega miklu. Evrópusambandið er mikilvægasti markaðurinn. Hvort Renzi nái að koma á breytingum er óvíst, en hann er að leggja mikilvægar línur. Hugrakkur stjórnmálamaður.
![]() |
Renzi heldur í vonina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.