"Stasi" fullkomnað með neti og síma.

Breska leyniþjónustan var löngum iðin, sprengjur og stríðsógn sögð ástæðan. Engin tilviljun að Orwell var breskur. Umboðsmenn almennings, stjórnmálamennirnir hafa ekki þrek eða burði til að berjast lengur. Sigmundur Davíð er á vaktinni en má síns lítils. Settur út af sakramentinu hjá RÚV af öflum sem ná langt út fyrir landsteinanna. Hrægammasjóðum?

RÚV og fjölmiðlar ríkisins, 56% af markaði eru duglegir að móta ríkisvæddan netmanninn. Sjálfstæð blöð og frjálsar útvarpstöðvar berjast enn við risann, en samkeppnin er óhagstæð.

Hér er frásögn RÚV af fundi Erlu Bolladóttur með fjölmiðlum, á nýrri sviðsmynd Geirfinnsmálsins. 

"Komin er fram ný ábending í Guðmundar- og Geirfinnsmálum og hefur lögreglu verið falið að taka rannsaka málið og taka skýrslur.  Þetta hefur orðið til þess að Endurupptökunefnd, sem hafði tilkynnt að hún myndi skila niðurstöðu sinni í þessum mánuði hefur nú tilkynnt sakborningum í málunum og lögmönnum þeirra, að starfi nefndarinnar ljúki ekki fyrr en eftir áramót.
 

Þessi ábending eða öllu heldur hvaðan hún er komin, þykir, samkvæmt heimildum fréttastofunnar, þess eðlis að full ástæða sé til að rannsaka hana. Fyrr á þessu ári bárust nefndinni ábendingar sem rannsakaðar voru, en þær munu ekki hafa haft nein úrslitaáhrif á störf nefndarinnar. Sex ungmenni voru á sínum tíma dæmd fyrir aðild að hvarfi Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar. Sakborningarnir fóru fram á að málin yrðu endurupptekin."

 


mbl.is Orwell skorti framtíðarsýn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband