22.10.2016 | 09:37
Strengjabrúður væla, blöð gapa
Svipurinn á Bob Dylan er ekki þesslegur að honum þyki mikið til um að færast hærra, um eitt hænsna prik. Von að það fari illa um veislusettið í Stokkhólmsborg. Ljóðskáldið er auðsjáanlega upptekinn við að flytja list sína.
Fyrst Frank Sinatra komst ekki á bekk hjá hinum útvöldum, því þá ég? Versta sem getur hent akademíu fína fólksins, er þegar hún er ekki virt viðlits. Von að skandinavíska hirðin spyrji eins og hjá nakta keisaranum. Á hvaða vegferð erum við? Öll helstu blöð Norðurlanda eru eins og spyrjandi gapuxi?
Ernest Hemingway var þunglyndur og ekki fór mikið fyrir verðlaunaafhendingunni. Bókmenntaverðlaunin árið 1954 breyttu engu þar um. Árið 1955 var Kiljan heiðraður af sænskum vinum okkar. Um hverja mannssál á Íslandi fór vellíðan. Bjartur í Sumarhúsum var ekki lengur þverhaus, heldur sannur Íslendingur.
Sakar Dylan um hroka og dónaskap | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.