Flokkar refsinornarinnar, Píratar og Vinstri grænir

Eva Joly kemur nokkrum dögum fyrir kosningar og fundar með stjórnarandstæðingum. Kastljós birtir drottningarviðtal við hana. Öll áróðursvél vinstri manna er á fullu í sviðsetningu. Hin "opinbera stofnun" RÚV dregur ekkert undan í endursýningum með nýjum og gömlum taflmönnum.

Allt á að vera í ólestri þegar aldrei hefur verið gert betur. Heilbrigðisstofnunum er úthúðað þegar allt er í besta standi. Hvergi betri heilbrigðisþjónusta, hvergi meiri jöfnuður og velmegun. Meiri hluti landsmanna veit ekki hvaðan stendur á sig veðrið.

Hafa trúað of lengi á hlutleysi stofnanna og fjölmiðla. Nú þegar sviðsmyndin breytist og menn sjá hvernig áróðurinn og tilbúningurinn kemur fram í kosningaspám verður mönnum fyrst órótt. Vinstri grænir og Píratar skora með hræðsluáróðri sinna þrautþjálfuðu fjölmiðlamanna. 

Það er ekki eins og Ísland sé eina landið í þessum breytingu. Flokkamergð og sundrung blasir við víða um lönd. Ekki þarf að fara lengra en til Bretlands. Í Bandaríkjunum og Mið-Evrópu er sama upp á teningunum. Nýir áróðursmeistara mála sviðið.


mbl.is Seðlabankinn skoðar mál Sturlu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband