Loforð 10 vinstriflokka og villta RÚV stjórnar

Lágt er risið á Framsóknarflokknum þegar formaðurinn er að yfirbjóða, boða aukna skatta og komugjöld. Ríkistjórnin var nýbúin að hækka hjá öldruðum. Formaður Framsóknar virðist vera búinn að gleyma því eins og fleiru er skapaði hér velmegun. 

Loforðaflaumurinn er settur í 12 liði og á að laða að "félagshyggjufólk", undirbúa aðlögunina að vinstri stjórn. Allir fréttaþulir RÚV eru orðnir vel skólaðir í að reifa boðskap væntanlega vinstri stjórnar. Formaðurinn er þeirra ljósberi.

Fréttaþulir taka í hverjum fréttatíma háskólamenn í félagsvísindum fram á sviðið og spyrja álits. Aldrei hef ég séð neitt þvíumlíkt á BBC eða ITV, þar sem forðast er að blanda fréttamönnum inn í innanlandspólitík. Þar fletta þulir dagblöðunum og segja hlutlaust frá því sem þar birtist.

 


mbl.is Standa frammi fyrir skýrum kostum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband