12.10.2016 | 07:38
12 Velferðarflokkar berjast um hylli kjósenda
ASÍ og lífeyrissjóðir ráða för? Ráðherra á flótta þegar hann getur mælt með 12 árum. Alltof margir hætta vinnu alltof snemma og vesælast upp í aðgerðaleysi. Þurfa þá miklu fyrr að fara á öldrunarheimili vegna hreyfingaleysis og fylgisjúkdóma. Engum er greiði gerður með því halda honum frá vinnu.
Rómaveldi féll þegar foringjarnir lifðu í vellystingu og sællífi. Norðmenn vöknuð upp við vondan draum þegar olíuverðið féll. Nú fyrir kosningar keppast allir flokkar um að bjóða betur. Hvað verður um þá, ef viðskiptakjör versna efir áramótin?
![]() |
Aðlögunartími verður 24 ár en ekki 12 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.