9.10.2016 | 11:03
Stórveldin stýra sprengjuregni. Ríki íslams lifir?
Frakkar ákváðu að hefja á ný loftárásir á Sýrland í september. Allir vita hverjar afleiðingarnar geta orðið. Rússar hafa sent mesta sprengjuregnið á saklausa íbúa Sýrlands. Samt lifir skæruliðahreyfingin.
Bandaríkin eiga sinn hlut í grimmdarlegum árásum á borgir í norðurhluta landsins. Í júlí létust um 100 manns í árásum sprengjuflugvéla þeirra. Langvin styrjöld í Sýrlandi eru átök sem hægt væri að leysa ef stórveldin vildu.
Aðeins með öflugu almenningsáliti borgara og þrýstingi á stjórnvöld er hægt enda stríðið. Hvirfilbylir eru fyrir utan mannlegan mátt. Sprengjur og flugskeyti eru mannanna uppfinning. Í Víetnam voru það skæruliðar sem unnu á stórveldinu í lokin.
Ríki íslams tapað fjórðungi landsvæðis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.