18.9.2016 | 14:50
Formannskjör Framsóknar. Hjarðhegðun og villtir úlfar
Þeir sem verða undir fara frá niðurlútir og beygðir. Formannskjör og uppstillingarlistar er ein aðferð tegundarinnar til að sigra og lifa af. Þeir sem eru ungir í anda og þeir burðarmestu taka við, leiða hjörðina. Í sjónvarpinu er vinsælt efni þegar tarfar og forystudýr berjast. Því þarf engum að koma á óvart að sömu lögmál gilda hjá manninum.
Konur eru einnig komnar í slaginn. Trump og Hillary keppa og allt lagt undir. Leðjuslagur og óvægin meðul notuð. Skoðanakannanir eða prófkjör eru af sama toga barátta leiðtoga. Í verslun og fyrirtækjarekstri keppa menn um hilli hjarðarinnar. Þeir sem verða ofan á bjóða venjulega bestu kjörin.
Það hefur sýnt sig oft að lítill flokkur getur náð forystu á landsvísu með réttum formanni. Leitt ríkisstjórn og sameinað helstu stefnumál flokka. Þetta vita gamalreyndir fréttahaukar. Aðrir leggja fléttur fyrir formanninn og fylgja honum eftir við hvert fótmál eins og hungraðir úlfar.
![]() |
Hlakka til kosninganna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Rok og rigning í Herjólfsdal
- Átakalína sauðkindarinnar og lúpínunnar
- Iðjagrænt og glæpsamlega vinsælt
- Virkja viðbragðsáætlunina á Þjóðhátíð
- Vel græjuð eins og sést
- Bifreið brann í Grafarvogi
- Fæddi barn á ferð í miðjum Hvalfjarðargöngum
- Hvað eru landsmenn að gera um helgina?
- Fangavörður lagði í stæði fyrir hreyfihamlaða
- Bara þjappa í hús og vona það besta
Erlent
- Maxwell færð í vægara fangelsisúrræði
- Skilgreinir sig ekki lengur sem Nígeríumann
- Settu upp gervifyrirtæki
- Ræsir út kjarnorkukafbáta vegna ögrandi ummæla
- Hve háir eru tollar Trumps?
- Frakkar senda 40 tonn af hjálpargögnum til Gasa
- Háskalegur fundur í hænsnahúsi
- Mun hafa veruleg áhrif
- Björgunaraðgerðum lokið í Kænugarði
- Tollar á vörur frá Íslandi hækka
Fólk
- Gekk dregilinn í götóttum kjól
- Skemmtikrafturinn Tom Lehrer er látinn
- Hannibal Lecter bauð Kardashian í kvöldmat
- Yngsti flytjandinn átján ára
- Ellý notar bökunarpappír til að kalla fram sólina
- Dansar hárfínan línudans
- Í guðanna bænum, kysstu hana
- Trudeau tók ekki augun af Perry
- Við erum mörg þó það heyrist ekki
- Pakkar lummum, vinum og stígvélum fyrir helgina
Íþróttir
- Íslenskur aðstoðarþjálfari hjá Napoli
- Martin: Allt getur breyst á einni nóttu
- Leikmaður París SG í 15 ára fangelsi?
- Fjölskyldan mjög hamingjusöm á Íslandi
- Enski boltinn byrjaður að rúlla
- Erfitt þegar þú ert með einn eins árs heima
- Skammaður af dönsku lögreglunni
- Efnilegur táningur í Chelsea
- Gæti ekki verið stoltari
- Skiptir um númer til heiðurs Jota
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hve skúffuð og spæld er vor æska
- Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka selur
- Cybertruck nær ekki flugi
- Mannleg hegðun breytist ekki
- Kaupmáttur muni líklega rýrna á næstunni
- Íslandsbanki hagnast um 7,2 milljarða
- Mikil aðlögunarhæfni í sjávarútvegi
- Sonja lætur af störfum hjá Play
- Hagvöxtur eykst í Bandaríkjunum
- Hvalur hyggst stefna íslenska ríkinu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.