Formannskjör Framsóknar. Hjarðhegðun og villtir úlfar

Þeir sem verða undir fara frá niðurlútir og beygðir. Formannskjör og uppstillingarlistar er ein aðferð tegundarinnar til að sigra og lifa af. Þeir sem eru ungir í anda og þeir burðarmestu taka við, leiða hjörðina. Í sjónvarpinu er vinsælt efni þegar tarfar og forystudýr berjast. Því þarf engum að koma á óvart að sömu lögmál gilda hjá manninum.

Konur eru einnig komnar í slaginn. Trump og Hillary keppa og allt lagt undir. Leðjuslagur og óvægin meðul notuð. Skoðanakannanir eða prófkjör eru af sama toga barátta leiðtoga. Í verslun og fyrirtækjarekstri keppa menn um hilli hjarðarinnar. Þeir sem verða ofan á bjóða venjulega bestu kjörin.

Það hefur sýnt sig oft að lítill flokkur getur náð forystu á landsvísu með réttum formanni. Leitt ríkisstjórn og sameinað helstu stefnumál flokka. Þetta vita gamalreyndir fréttahaukar. Aðrir leggja fléttur fyrir formanninn og fylgja honum eftir við hvert fótmál eins og hungraðir úlfar. 


mbl.is „Hlakka til kosninganna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband