7.9.2016 | 19:50
Sérstaða Viðreisnar ekki nógu skýr
Ferðamenn eiga að greiða aukin gjöld fyrir utan gistinátta- og virðisaukaskatt. Viðreisn vill greiða bændum styrki óháð framleiðsluvörum. Styrki til að moka ofan í skurði, til skógræktar og vegna beitar á örævi. Nýbyggingu Landspítalans hraðað, jafn vel þótt aðgengið sé faratálmi.
Viðreisn vill að ríkið dragi sig út úr samkeppnisrekstri. Selja hluta af RÚV með nýjum frambjóðendum? Jafna atkvæðisrétt. Tengja íslensku krónuna erlendum gjaldmiðlum? Ríkistilskipanir á nýtingu auðlinda / orku og ný gjöld á sjávarútveg.
Allt stefnumál sem Sjálfstæðismenn hafa haldið á lofti en ekki náð að framkvæma. Formaðurinn virðist skýr og raunsær, en nær hann að marka sérstöðu viðreisnar með nýjum liðsmönnum? Með nýjum frambjóðendum sem enga umtalsverða sigra unnu, þegar þeir höfðu tækifæri.
Getur ekki annað en verið glaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Athugasemdir
Bara að þau ætli í Evrópu viðræður er nóg til að skýra stefnuna.....
Birgir Örn Guðjónsson, 7.9.2016 kl. 20:04
Geta þau ekki bara flutt til Evrópu, það er enginn eftirspurn eftir þeim í dag.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2016 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.