Sérstaða Viðreisnar ekki nógu skýr

Ferðamenn eiga að greiða aukin gjöld fyrir utan gistinátta- og virðisaukaskatt. Viðreisn vill greiða bændum styrki óháð framleiðsluvörum. Styrki til að moka ofan í skurði, til skógræktar og vegna beitar á örævi. Nýbyggingu Landspítalans hraðað, jafn vel þótt aðgengið sé faratálmi.

Viðreisn vill að ríkið dragi sig út úr samkeppnisrekstri. Selja hluta af RÚV með nýjum frambjóðendum? Jafna atkvæðisrétt. Tengja íslensku krónuna erlendum gjaldmiðlum? Ríkistilskipanir á nýtingu auðlinda / orku og ný gjöld á sjávarútveg.

Allt stefnumál sem Sjálfstæðismenn hafa haldið á lofti en ekki náð að framkvæma. Formaðurinn virðist skýr og raunsær, en nær hann að marka sérstöðu viðreisnar með nýjum liðsmönnum? Með nýjum frambjóðendum sem enga umtalsverða sigra unnu, þegar þeir höfðu tækifæri.


mbl.is Getur ekki annað en verið glaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Bara að þau ætli í Evrópu viðræður er nóg til að skýra stefnuna.....

Birgir Örn Guðjónsson, 7.9.2016 kl. 20:04

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Geta þau ekki bara flutt til Evrópu, það er enginn eftirspurn eftir þeim í dag. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2016 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband